SAGA HREFNURANNSÓKNA
ÁTAK Í HREFNURANNSÓKNUM
FRÉTTIR OG FRÓĐLEIKUR
Markmið
Rannsóknirnar
  >Heilsufar
    >>Meinafræði
    >>Sníkjudýr
    >>Mengunarefni
    >>Mengunarefni í afurðum
Framvinda
Stofnanir og samstarfsaðilar
 

 

Mengunarefni í afurðum

Afurðir dýranna sem veidd verða til rannsóknanna verða nýtt til manneldis. Ákveðnar reglur um hámarksstyrk aðskotaefna í matvælum eru í gildi hér á landi. Upplýsingar um styrk þessara efna þurfa því að liggja fyrir áður leyfi getur fengist til sölu hrefnuafurðanna frá rannsóknaveiðunum.
Nú þegar hafa mælingar verið unnar á hluta þeirra dýra sem veiddust haustið 2003, annars vegar kvikasilfur í kjöti og hins vegar lífræn aðskotaefni (díoxín, díbenzófúrön, díoxínlík PCB-efni og bendi PCB-efni).

Til baka

 

 

Heim
www.hafro.is
Hafrannsóknastofnunin | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | @: hafro@hafro.is